Goslokahátíðin sett í blíðskaparveðri

Í gær var Goslokahátíðin formlega sett í blíðskaparveðri á Skansinum. Dagskráin hófst með sýningu fyrir yngstu kynslóðina og í framhaldi af henni hófst afmælishátíð Vestmannaeyjabæjar og setning Goslokahátíðar.

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsáðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- sveitastjórnarráðherra, Eliza Reid forsetafrú, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, Arnar Sigurmundsson f.h. afmælisnefndar og Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur, ávörpuðu viðstadda.

Þá léku Lúðrasveit Vestmannaeyja, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar nokkur lög. Krakkar úr Cirkus Flik Flak sýndu listir sínar meðan á hátíðinni stóð.

Dagskrá hátíðarinnar heldur áfram í dag og hér má sjá dagskrá dagsins. Ljósmyndari Eyjar.net smellti myndum frá hátíðinni sem sjá má hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.