Eyjamaðurinn Sindri Freyr Guðjónsson gaf nýverið út myndband við titillag plötu sinnar, Way I´m Feeling. Lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda á Spotify og hefur fengið 433.000 spilanir. Nánar verður fjallað um Sindra Freyr í næsta tölublaði Eyjafrétta.