Ufsaskallarnir, Valtýr Auðbergsson, Kristján Georgsson og Magnús Steindórsson mættu í Landakirkju í gær og afhentu prestunum, Guðmundi Erni Jónssyni og Viðari Stefánssyni 700 þúsund krónur til styrktar Fjölskylduhjálpar. Er það afrakstur Ufsaskallamótsins í golfi sem er orðinn árlegur viðburður. Fyrr í sumar keyptu þeir bjór a sjómannadagsballiinu sem er reyndar dýrasti bjor Íslandssögunnar. Fór ágóðinn til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum.
�?eir vilja þakka öllum sem aðstoðuðu þá og styrktu og óska öllum gleðilegra jóla.
Á myndinni eru Magnús, Viðar, Valtýr, Guðmundur �?rn og Kristján.