Fyrri ferð Herjólfs, frá Vestmannaeyjum 08:00 og frá �?orlákshöfn 11:45 fellur niður í dag.
Athugun eftir klukkan 14:00 með seinni ferð dagsins og verður tilkynning send út í kjölfarið.
Farþegar sem áttu bókað í fyrri ferð dagsins er vinsamlegast beðnir um að hafa samband við afgreiðslu Herjólfs í síma 481 2800 til að láta færa sig í aðrar ferðir eða fá endurgreitt. Síminn er opin frá 8-19 í dag.