Ekkert innanlandsflug frá Reykjavík
�?llu inn­an­lands­flugi frá Reykja­vík hef­ur verið frestað vegna veðurs, fram und­ir há­degi í það minnsta. Staðan verður met­in á ný klukk­an 11.15 og þá verður tek­in ákvörðun um það hvort flogið verði. Flugi milli Reykja­vík­ur og Ísa­fjarðar hef­ur þó verið af­lýst í dag. Mbl.is greindi frá.
Ekk­ert inn­an­lands­flug var í gær vegna veðurs.
Flug Flug­fé­lags Norður­lands frá Ak­ur­eyri til �?órs­hafn­ar á tí­unda tím­an­um er þó á áætl­un og þá fór vél frá Ak­ur­eyri til Vopna­fjarðar skömmu fyr­ir klukk­an níu í morg­un.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.