Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi í dag Devon Má Griffin til æfinga með liðinu sem kemur saman í byrjun janúar. Devon Már lék mjög vel þegar hann fékk sín tækifæri síðasta sumar með meistaraflokki og því vel að þessu vali kominn.