Mikið gekk á þegar mikið þrumu- og eldingaveður gekk yfir
Screenshot
Screenshot
Í hádeginu gekk mikið eldingaveður yfir Vestmannaeyjar og sendi �?lafur Björgvin Jóhannesson í Skýlinu okkur myndir sem gefa smá hugmynd um það sem gekk á. Eldingunum fylgdu miklar þrumur og haglél. Var þetta eins og endapunkturinn á óveðrinu sem gekk hér yfir í morgun. Stóð þetta yfir í um 20 mínútur.
Nú spáir minnkandi suðaustanátt SV-til og dregur úr vætu. Annars suðaustan 23-30, hvassast á Norðurlandi Vestra, en lægir talsvert þar síðdegis. Suðaustan 18-25 A-til, en lægir þar í kvöld. Víða talsverð rigning, jafnvel mikil rigning SA-lands, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 4 til 10 stig. Lægir talsvert V-til í nótt, sunnan 3-10 og skúrir eða él þar á morgun og hiti 0 til 5 stig, en 15-23 og rigning eystra.

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.