�?að skal engan undra að það sé uppselt á mat og skemmtun á lunaballið sem haldið er laugardaginn 30 september og fengu færri miða en vildu. Miðasala verður í Höllinni milli 16-18 fimmtudaginn 28 september og verða ósóttir miðar seldir á föstudeginum 29 september. Húsið opnar svo eftir miðnætti fyrir almennum dansleik og mun hljómsveitn Albatross sjá um brjálað stuð fram eftir morgni.