Sísí Lára gengin til liðs við Lilleström í Noregi

Sigríður Lára Garðarsdóttir er orðin atvinnumaður í knattspyrnu en í gær gekk hún til liðs við Lilleström frá Noregi.  Lilleström er í efsta sæti norsku deildarinnar og ekkert bendir til annars en liðið verði norskur meistari.  Þetta er mikill heiður fyrir Sísí Láru sem hefur um árabil verið ein af bestu leikmönnum íslensku deildarinnar.

Samningur Sísí Láru við Lilleström er til áramóta og verður þá endurskoðaður.

Sísí Lára flaug til Noregs í gær og eftir að hafa skoðað allar aðstæður skrifaði hún undir samninginn.
Hjá Lilleström er mikill metnaður fyrir kvennaknattspyrnu og allt starf þar og aðstæður til mikillar fyrirmyndar.

ÍBVSPORT greindi frá.

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.