Pysjueftirlitið er flutt í hvíta húsið
Á síðasta ári voru viktaðar tæplega 6000 lundapysjur í Pysjueftirlitinu.

Það var nóg um að vera í pysjueftirlitinu um helgina og er heildarfjöldinn að nálgast 300. Frá og með deginum í dag mun pysjueftirlitið flytja sig um set, nánar tiltekið í “hvíta húsið” við Strandveg 50. Opnunartíminn verður frá 13-18 alla daga en Sæheimar taka enn á móti pysjum eða þangað til pysjueftirlitið opnar klukkan 13:00

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.