Þetta er ekki boðlegt!
19. mars, 2019
Mynd/Pexels

Hvað er yndislegra en að ganga með barn, upplifa meðgöngu og vera með sínum nánustu. Fyrir 28 árum síðan átti ég yngstu dóttir mína, meðgangan var frábær og ég fékk alla þá þjónust sem þörf var á, ljósmóðir, læknar og sónarskoðun allt hér í Vestmannaeyjum. Að morgni 21 september gekk ég upp Hólagötuna og bar út moggan í annað hvert hús eins og alla aðra daga þar á undan, allt í góðu með það um kvöldið fékk ég hríðar og hringdi í ljósmóður og við mældum okkur mót kl.10.30 og lítil prinsessa kom í heiminn 01.15 um nóttina allir glaðir allt gekk vel. Daginn eftir var ég spurð hvort ég vildi ekki liggja inni í tvo til þrjá daga og hvíla mig sem ég lét verða af. Þar var stjana við mig og ég gat dúllað við dömuna mína, í mánuð á eftir kom ungbarnahjúkka (ljósmóðir) heim og vigtaði, mældi og athugaði hvernig gekk, þetta er eðlileg meðganga og eftirlit, þetta er okkar réttur sem skattborgarar. Nú er tíðin önnur í dag fylgir því kvíði að ganga með barn á landsbyggðinni.

Ungt par er að koma með sitt fyrsta barn allir glaðir, nokkrir mánuðir meðgöngunar fara í kvíða, af hverju; jú.. þau þurfa að fara til Reykjavíkur í sónar. Gisting, ferðakosnaður og vinnutap tvisvar sinnum á meðgöngu. Svo fer að líða að settum degi en þá þarf að redda gistingu í Reykjavík, það vill svo til að þetta unga fólk á ekki ættingja í Reykjavík sem þau geta verið hjá, þetta kostar pening og vinnutap í eitthverjar vikur. Þau þurfa að fara í bæinn tveimur vikum fyrir settan dag og dvelja þar helst í nokkra daga eftir svo barnið geti farið í fimm daga skoðun, betra segja fræðingarnir þau eru að eiga sitt fyrsta barn. Væri ekki betra fyrir alla að þetta unga par gæti verið með sínum nánustu þessar síðustu vikur, við gætum hjálpað þeim að undirbúa þau fyrir foreldra hlutverkið og haldið utan um þau á þessum yndislega tíma; Nei ! þessar elskur eru sendar til Reykjavíkur og verða að bíða á sjúkrahóteli með beiðni frá ljósmóður þess til sönnunar að hún sé að fara að eiga barn, eins og það sjáist ekki að hún sé ólétt ! Pabbinn þarf líka að koma með beiðni til sönnunar þess að hann sé faðir barnsins svo hann megi gista með henni. Svo er bara að bíða, ekkert við að vera, þegar hún er búin að eiga þurfa þau að fara með litla krílið sitt á hótel, þegar það ætti að koma beint inn á sitt eigið heimili. Eftir þetta er þeim hent út og þau verða að bjarga sér. Þetta er ekki boðlegt ! Kostnaðurinn hjá þessu unga fólki er sama og verð á nýjum barnavagni ef ekki meiri. Þetta unga fólk á skilið að vera heima og vera í kringum fólkið sitt sem kennir þeim og hjálpar í þessu nýja hlutverki.

Aldís Atladóttir

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst