Í dag fimmtudag kl. 19.00 fer fram leikur tvö hjá ÍBV og Haukum í undanúrslitum Olísdeildarinnar. Staðan er 1 – 0 fyrir Haukum í einvíginu og því mikilvægur leikur á heimavelli. Það hefur sýnt sig í gegnum tíðina að okkar menn eru bestir í þessari stöðu, á heimavelli með bestu stuðningsmennina á bak við sig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst