Rútuferð á leikinn á morgun

Oddaleikur gegn Haukum á Ásvöllum er á morgun laugardag, klukkan 16:30.

Nú er allt undir í þessum leik og verður leikið til þrautar. Þið hafið verið stórkostleg á pöllunum í allan vetur, ekki síst í gær, en þörfin fyrir stuðning núna er meiri en nokkru sinni fyrr! Rútuferðin á leik þrjú var vel sótt og ÍBV að bjóða uppá rútuferð milli Landeyjahafnar og Ásvalla á morgun. Farið verður með 12:00 ferðinni og svo aftur til baka með 20:45 ferðinni. ATH. rútuferðin kostar 1.500 kr.- á mann! Hægt er að skrá sig í rútuna hérna.

Frítt í skipið fyrir hvítu riddarana og yngri iðkendur
Herjólfur OHF hefur ákveðið að bjóða frítt í skipið fyrir Hvítu riddarana og iðkendur í yngri flokkum ÍBV sem eru á leiðinni á Haukar ÍBV á laugardaginn með 12.00 ferðinni frá Vestmannaeyjum og 20.45 ferðinni frá Landeyjarhöfn. Þessar ferðir passa við skipulagðar rútuferðir ÍBV handbolta á leikinn.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.