Elmar til Nordhorn
Elmar_DSC_0255
Elmar Erlingsson. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi.

Í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV segir að Elmar hafi verið í lykilhlutverki hjá ÍBV síðustu ár og var til að mynda Íslandsmeistari með liðinu á síðustu leiktíð. Elmar var einnig valinn besti leikmaður Olís deildarinnar samkvæmt hbstatz.

„Við hjá ÍBV erum ótrúlega stolt af þessu frábæra tækifæri sem Elmar er að fá. Við viljum þakka honum innilega fyrir frábæran tíma hjá ÍBV og óskum honum velfarnaðar og munum fylgjast vel með honum þar.“ segir jafnframt í tilkynningunni.

Nýjustu fréttir

Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.