Fara í markvissa uppbyggingu á gönguleiðum

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekin fyrir greinargerð vinnuhóps um göngustíga og gönguleiðir.

Í greinargerð er meðal annars lagt til-
– að fara í markvissa uppbyggingu á gönguleiðinni frá Herjólfsdal með Hamrinum að útsýnispalli í Stórhöfða.
-að fullgera gönguleið með Sæfellinu austur fyrir flugbraut að Helgafelli og Eldfelli.
-að ráðast í markvissa uppbyggingu á gönguleiðinni upp Dalfjallið, yfir Eggjar að útivistarsvæði við Spröngu.
Ráðið tók jákvætt undir tillögur starfshóps og fól starfsmönnum umhverfis- og framkvæmdasviðs að vinna úr tillögunum og leggja fram við gerð fjárhagsáætlunar 2020.

Nýjustu fréttir

Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.