Tvö kör af olíublautum pysjum í morgun
5. september, 2019

Sea Life Trust barst heldur óskemmtileg sending nú í morgun þegar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar kom með 47 olíublautar lundapysjur. Eins og Eyjafréttir hafa áður greint frá hefur töluvert borist af olíublautum fuglum uppá síðkastið.

Öll aðstoð vel þegin
Pysjutímabilið stendur nú sem hæst og því mörg horn að líta hjá starfsfólki Pysjueftirlitsins. Vanur starfsmaður getur þrifið 10-12 fugla á dag þannig að verkefnið er ærið og langur dagur fram undan hjá starfsfólki, sem þiggur alla þá aðstoð sem í boði er og hvetjum áhugasama sjálfboðaliða um að gefa sig fram við Pysjueftirlitið. Einnig vantar þau handklæði og tuskur til að nota við þrifin á fuglunum.

Það var starfsfólk við löndun sem veiddi pysjurnar.  “Ég hef unnið þarna í þónokkur ár og hef aldrei séð ástandið svona slæmt, strákarnir í lönduninni veiddu þær upp með háfi þar sem þær voru að reyna að komast upp í grjótið hjá löndunarbryggjunni” sagði Marta Möller starfsmaður Vinnslustöðvarinnar.

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar kom með tvö kör af olíublautum lundapysjum í Pysjueftirlitið nú í morgun.

Ekki um olíu að ræða
Ólafur Snorrason hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar sagði þá ekki hafa orðið vara við olíu í höfninni. Það var farinn hringur í gær og þá sást enginn olía en við lentum í tilfelli um daginn þar sem flutningaskip losaði sót úr mengunarvarnakerfi hjá sér með þeim afleiðingum að úr varð leiðinlegur flekkur sem einhverjir fuglar lentu í. Það atvik er í ferli með útgerð skipsins. Okkur grunar miðað við aðstæður að hér sé um grút að ræða en ekki hefðbundna olíu en við erum leita upptakanna“ Sagði Ólafur Snorrason hafnarstjóri í Vestmannaeyjahöfn en jafnframt vill hann hvetja notendur hafnarinnar að ganga vel um og passa að óæskileg efni fari ekki í sjóinn.

Þennan grun staðfestir starfsfólk Sea life safnsins sem þykir líkleg eftir frumskoðun að um lífrænan úrgang sé að ræða. Hann hefur eftir sem áður sömu áhrif og önnur olía. Sest í fiðrið með þeim afleiðingum að fuglinn tapar einangrun og verður því ekki lengur vatnsheldur sem leiðir á endanum til þess að hann sekkur eða króknar úr kulda. Einnig er algengt að skaðleg efni setjist í meltinga veginn þegar fuglinn reynir að hreinsa sig sjálfur.

Starfsfólki Pysjueftirlitsins bíður ærið verkefni við hreinsun lundapysjanna.

Skiptir máli hvar er sleppt
Athygli vakti að einn fuglanna bar merki á fæti sem hafði nýlega verið komið fyrir. Starfsfólk Pysjueftirlitsins vill brýna fyrir fólki að sleppa ekki pysjum á Skansinum eða öðrum stöðum á nýja hrauninu þar sem pysjurnar gætu ratað inn í höfnina. Mælt er með að nota staði á Ofanleitishamri eða í Höfðavík.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst