Áfram fjölgar í Eyjum

Áfram fjölgar íbúum í Vestmannaeyjum. Í dag eru skráðir íbúar hjá Vestmannaeyjabæ alls 4690.

Í lok apríl þegar síðustu tölur voru birtar hér á vefmiðlinum voru íbúar 4662 talsins. Í byrjun árs voru íbúar í Vestmannaeyjum hins vegar 4626. Hefur því fjölgað um 64 í bænum á u.þ.b. hálfu ári.

 

Nýjustu fréttir

Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.