Nú hafa 44 pysjur verið skráðar í pysjueftirlitið á lundi.is og er meðalþyngd þeirra 315 grömm sem þykir mjög gott.
„Vonandi munum við halda áfram að fá feitar og pattaralegar pysjur. Vel gerðar og þungar pysjur, sem eru snemma á ferðinni hafa mun meiri lífslíkur en smáar og síðbúnar pysjur,“ segir í færslu á Facebook-síðu Pysjueftirlitsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst