Eyjablikksmótið fer fram um helgina
Handball in the netting of a handball goal.
Handball in the netting of a handball goal.

Um helgina verður haldið stórt fjölliðamót í Vestmannaeyjum.

Um er að ræða eitt af mótunum sem telja í Íslandsmóti í 5.flokki karla og kvenna, eldra ár.

Á annan tug félaga eru skráð til keppni, um 40 lið og tæplega 400 keppendur verða á mótinu.

Við hvetjum áhugasama handknattleiksunnendur til þess að kíkja við í Íþróttamiðstöðinni og fylgjast með stjörnum framtíðarinnar.

Hérna er hlekkur inn á Facebook-síðu mótsins, þar sem hægt verður að finna nánari upplýsingar um mótið: https://www.facebook.com/eyjablikksmotid/

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.