Tap gegn Gróttu
Andri Erlingsson kom sterkur inn og var markahæstur hjá ÍBV. Ljósmynd: Sigfús Gunnar.

Grótta mætti ÍBV í Olísdeild karla í gærkvöldi. Leikið var á Seltjarnarnesi. Leiknum lauk með tveggja marka sigri heimaliðsins, 32-30. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en Grótta var einu marki yfir í leikhléi, 18-17.

Heimamenn náðu fjög­urra marka for­ystu um miðjan seinni hálfleiks, 25-21, en ÍBV minnkaði mun­inn í eitt mark, 27-26, en nær komust þeir ekki og Grótta tók því stigin tvö. Markahæstir í liði ÍBV voru þeir Daniel Esteves Vieira og Andri Erlingsson með 5 mörk hvor. Gauti Gunnarsson skoraði 4 mörk. Pet­ar Jokanovic varði 6 skot í marki ÍBV.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.