Safnahelgi sett í dag
31. október, 2024
Processed C1467127 B801 45D2 A57D CBA7C46CC067
Mynd/aðsend

Dagskrá Safnahelgar hefst í dag með opnun sýninga og setningu. Hver viðburður rekur svo annan allt fram á sunnudag. Hér að neðan má kynna sér dagskránna.

Fimmtudagurinn 31. október

SAFNAHÚS

Kl. 13:30-14:30  Á ljósmyndadeginum sýnum við elstu myndirnar okkar af börnum í leikskólunum í Eyjum í tilefni 50 ára afmælis Kirkjugerðis.

STAFKIRKJA

Kl 17:00 Formleg setning. Tidy Rodrigues frá Grænhöfðaeyjum gefur okkur forsmekkinn af því sem koma skal í Eldheimum á laugardagskvöldið.

SAFNAHÚS

Kl. 18:00 Bjarni Ólafur Magnússon opnar málverkasýningu í Einarsstofu. Bjarni Ólafur er þekktastur fyrir sínar stóru og miklu myndir en að þessu sinni er myndflöturinn smærri í sniðum. Sýning er stórkostleg upplifun og kærkomið tækifæri til að kynnast listamanninum og eignast verk eftir hann.

Sagnheimar Opið kl. 12-15.

Eldheimar Opið kl. 13 30– 16 30.

Minnt er á að hrekkjavakan í ár er í dag kl. 19-21.

Sea Life Trust býður upp á hrekkjavökuratleik 31. okt. – 2. nóv. kl. 11-16. Nánari upplýsingar á facebóksíðu þeirra.

 

Föstudagurinn 1. nóvember

ELDHEIMAR

Kl. 14:00 Málþing um Surtsey. Borgþór Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson fjalla um þróun og framtíð Surtseyjar, sem þeir hafa rannsakað um áratuga skeið. Inga Dóra Hrólfsdóttir og Einar E.  Sæmundsson segja frá virði heimsminjaskráningarinnar UNESCO. Einstakt færifæri til að læra meira um yngstu náttúruperlu landsins.

Einarsstofa Sýning Bjarna Ólafs opin kl. 10-17.

Sagnheimar Opið kl. 12-15.

Eldheimar Opið kl. 13 30– 16 30.

Sea Life Trust býður upp á hrekkjavökuratleik 31. okt. – 2. nóv. kl. 11-16. Nánari upplýsingar á facebóksíðu þeirra.

 

Laugardagurinn 2. nóvember

RÁÐHÚS

Kl. 11:00-14:00 verður gestum boðið að kynna sér hinar miklu endurbætur innanstokks.

SAGNHEIMAR

Kl. 14:00 koma í heimsókn skáldmennin Guðmundur Andri Thorsson, Jón Kalman Stefánsson og Sindri Freysson sem kynna og lesa úr nýjum bókum sínum.

ELDHEIMAR

Kl. 20:30 Tidy Rodrigues, stórsöngkona frá Grænhöfðaeyjum mætir ásamt einvalaliði tónlistarfólks og flytur okkur söngperlur frá heimalandinu. Jafnframt verður kynning á þessum framandi eyjum sem allt of fáir þekkja. Miðasala á staðnum.  Verð aðeins kr. 4.900.

Bókasafnið er með grímugerð og hrekkjavökuföndur kl. 12-15.

Einarsstofa Sýning Bjarna Ólafs opin kl. 12-15.

Sagnheimar Opið kl. 12-15.

Eldheimar Opið kl. 13 30– 16 30.

Sea Life Trust býður upp á hrekkjavökuratleik 31. okt. – 2. nóv. kl. 11-16. Nánari upplýsingar á facebóksíðu þeirra.

 

Sunnudaginn 3. nóvember

SAGNHEIMAR

Kl. 13:00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir afhenda Vestmannaeyjabæ allt efni Eyjatónleika. Bjarni Ólafur segir sögu tónleikanna í máli og myndum ásamt því að tónlistarmenn flytja nokkur Eyjalög.

Einarsstofa Sýning Bjarna Ólafs opin kl. 12-15.

Eldheimar Opið kl. 13 30– 16 30.

Sea Life Trust býður upp á hrekkjavökuratleik 31. okt. – 2. nóv. kl. 11-16. Nánari upplýsingar á facebóksíðu þeirra.

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst