Framboðsfundur í Eyjum
7. nóvember, 2024
Kjorkassi Stor
Kosið verður til Alþingis þann 30. nóvember. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Opinn fundur verður haldinn með oddvitum allra stjórnmálaflokka í Suðurkjördæmi. Fundurinn verður haldinn í Höllinni miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17:30, húsið opnar kl. 17:00. Fundurinn er haldinn í samvinnu Vestmannaeyjabæjar, Eyjafrétta og Tíguls.

Oddvitar flokkana eru:

  • Halla Hrund Logadóttir – Framsóknarflokkurinn
  • Guðbrandur Einarsson – Viðreisn
  • Guðrún Hafsteinsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn
  • Ásthildur Lóa Þórsdóttir – Flokkur fólksins
  • Elvar Eyvindsson – Lýðræðisflokkurinn
  • Karl Gauti Hjaltason – Miðflokkurinn
  • Mummi Týr Þórarinsson – Píratar
  • Víðir Reynisson – Samfylkingin
  • Hólmfríður J. Árnadóttir – Vinstri grænir
  • Unnur Rán Reynisdóttir – Sósíalistaflokkur Íslands
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst