Kvenna og karlalið ÍBV spila í kvöld
Handbolti (43)

Bæði kvenna- og karlalið ÍBV eiga leiki í kvöld. Stelpurnar mæta Val á útivelli á meðan strákarnir taka á móti Fram í Eyjum.

Valur er á toppi Olísdeildar kvenna en ÍBV í fimmta sæti eftir 8 umferðir. Í Olísdeild karla eru Fram og ÍBV með jafn mörg stig í fjórða til fimmta sæti. Flautað er til leiks klukkan 19.30 í Eyjum. Kvennaleikurinn sem fram fer í N1 höllinni hefst hins vegar kl. 18.00*.

*Uppfært: Gerð hefur verið breyting á leiktíma Vals og ÍBV í Olís deild kvenna, nýr leiktími er 17:30.

Leikir kvöldsins í Olísdeild kvenna:

mið. 13. nóv. 24 18:00 9 N1 höllin Valur – ÍBV
mið. 13. nóv. 24 19:00 9 Ásvellir Haukar – Fram
mið. 13. nóv. 24 19:30 9 Skógarsel ÍR – Stjarnan

Leikur kvöldsins í Olísdeild karla:

mið. 13. nóv. 24 19:30 10 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja ÍBV – Fram

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.