Rauðu dagarnir í ár
1. janúar, 2025

Í upphafi árs er gaman að fara yfir hvernig frídagar ársins raðast niður. Í ár eru 12 rauðir dagar. Sumardagurinn fyrsti er í sömu viku og páskarnir og þá má nefna að jólafrídagarnir bera allir upp á virkum dögum í ár líkt og í fyrra.

Rauðir dagar 2025:

Nýársdagur, 1. janúar – miðvikudagur
Skírdagur, 17. apríl – fimmtudagur
Föstudagurinn langi, 18. apríl – föstudagur
Annar í páskum, 21. apríl – mánudagur
Sumardagurinn fyrsti, 24. apríl – fimmtudagur
Alþjóðlegur frídagur verkafólks, 1. maí – fimmtudagur
Uppstigningardagur, 29. maí – fimmtudagur
Annar í hvítasunnu, 9. júní – mánudagur
Þjóðhátíðardagurinn, 17. júní – þriðjudagur
Frídagur verslunarmanna, 4. ágúst – mánudagur
Aðfangadagur, 24. desember, miðvikudagur (frí frá hádegi)
Jóladagur, 25. desember – fimmtudagur
Annar í jólum, 26. desember, föstudagur
Gamlársdagur, 31. desember, miðvikudagur (frí frá hádegi)

Nánar um dagana.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst