Grímuball Eyverja
DSC_0813
Grímuball Eyverja. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Árlegt grímuball Eyverja verður haldið í Höllinni á morgun föstudag. Ballið hefst kl. 14 og munu jólasveinar mæta á svæðið, dansa með börnunum og hafa gaman. Veitt verða verðlaun fyrir búninga og jólasveinar munu gefa öllum börnum glaðning að loknu balli.

Miðaverð er 500 kr. (ath. ekki er posi á staðnum), segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.