Talsvert breytt landslag
19. mars, 2025
Starfsmenn VSV og dótturfélaga sem sóttu sýninguna. Ljósmynd/vsv.is

Það hefur verið heldur betur líflegt hjá starfsmönnum, Vinnslustöðvarinnar og dótturfélaga á Seafood Expo North America, sem staðið hefur yfir síðustu daga. Seafood Expo North America er stærsta sýning sinnar tegundar í Norður Ameríku. Þúsundir kaupenda og birgja víðs vegar úr heiminum sækja þessa árlegu þriggja daga sýningu í Boston til að styrkja böndin og eiga viðskipti. Þarna koma saman innflutningsaðilar, útflytjendur, framleiðendur, heildsalar og hin ýmsu matvælatengdu fyrirtæki.

Áhyggjur af yfirvofandi tollastríði

Björn Matth­ías­son rekstr­ar­stjóri VSV Sea­food Ice­land er einn af áðurnefndum starfsmönnum sem staðið hefur vaktina í VSV básnum.

„Þarna safnast saman birgjar frá yfir 50 löndum með það eitt markmið í huga að veita áhugasömum kaupendum í Norður Ameríku og víðar stað undir einu þaki til að opna fyrir viðskipti og styrkja þau sem fyrir eru.” segir hann í samtali við Vinnslustöðvarvefinn.

Björn hefur sótt sýninguna margsinnis áður. Aðspurður um hvort þessi sé eitthvað frábrugðin þeim fyrri segir hann að svo sé. „Það er talsvert breytt landslag á þessum markaði ef maður ber það saman við sama tíma á síðasta ári þegar við heimsóttum sýninguna. Eftirspurnin hefur aukist til muna frá því sem þá var en maður skynjar svo sterkt áhyggjur manna af yfirvofandi tollastríði. Menn hafa eðlilega miklar áhyggjur af því,” segir hann.

Búa til sambönd sem við getum byggt á til framtíðar

Björn var í viðtali við 200 mílur í gær. Þar sagði hann að Bandaríkin skipi sífellt mikilvægari sess sem kaupandi íslensks sjávarfangs og er aukning í fjölda íslenskra sýnenda dæmi um það.

Í viðtalinu var haft eftir honum að Vinnslustöðin hafi verið að selja inn á Ameríku, bæði í gegnum Hólmasker í Hafnarfirði og Leo Seafood. „Við erum nýlega búin að stofna söluskrifstofu í Bandaríkjunum, VSV America, þar sem við erum að stíga skref í þá átt að stýra sölunni meira sjálfir og búa til sambönd sem við getum byggt á til framtíðar.“

Allt viðtalið við Björn má lesa hér. Fleiri myndir frá sýningunni má sjá hér.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst