Dalur færist
8. apríl, 2025
Dalur. Ljósmynd/Halldór B. Halldórsson

Húsið Dalur var byggt árið 1906 og stendur við Kirkjuveg 35. Brátt verður breyting á því. Til stendur að færa húsið neðar í götuna. Nánar til tekið niður fyrir næsta hús á Kirkjuveginum, Grund.

Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð um framkvæmdasvæðið og sýnir hann okkur á myndbandi hér að neðan húsið sem og hæðina sem búið er að reisa og til stendur að setja húsið á.

Play Video
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst