32-liða úrslit Mjólkurbikarsins hefjast í dag. ÍBV fær Víking Reykjavík í heimsókn. Liðin mættust nýverið í deildinni og fóru Víkingar með sigur af hólmi þar. Eyjamenn eiga því harma að hefna. Leikurinn í dag verður á Þórsvelli þar sem unnið er að lagningu gervigrass á Hásteinsvelli.
Leikið verður til þrautar í dag, en þess má geta að leikurinn – sem hefst klukkan 16.00 – verður í beinni á RÚV.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst