Tap gegn KR
Eyja 3L2A1713
Frá fyrri leik liðanna í vor. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

ÍBV mátti þola tap gegn KR í gærkvöldi í Bestu deild karla. Enduðu leikar 4-1. KR náði forystunni um miðjan fyrri hálfleik en Eyjamenn jöfnuðu skömmu síðar. Var þar að verki Sigurður Arnar Magnússon sem átti laglegan skalla að  marki sem endaði í netinu. KR bætti svo við öður marki sínu fyrir leikhléi og var staðan 2-1 í hálfleik.

KR-ingar gerðu svo út um leikinn með tveimur mörkum á síðustu tíu mínútum leiksins. Með sigr­in­um fór KR upp í annað sæti deild­ar­inn­ar þar sem liðið er með tíu stig. ÍBV er í áttunda sæti sæti með sjö stig. Næsti leikur ÍBV í deildinni er eftir viku á heimavelli gegn KA.

Nýjustu fréttir

Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.