Stelpurnar skemmta sér í blíðunni á TM mótinu - myndir
Frá TM mótinu 2025. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Það er frábær stemning á TM móti ÍBV sem nú stendur yfir. Byrjað var að spila fótbolta eldsnemma í gærmorgun og aftur í morgun. Í gærkvöldi var setning og hæfileikakeppni. Í kvöld verður svo landsleikur og kvöldvaka. Óskar Pétur Friðriksson skellti sér á einn leik hjá ÍBV í gær og má sjá myndasyrpu hans hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.