Átta ferða áætlun hefst á morgun
herjolf_bjarnarey
Herjólfur. Eyjafréttir/Eyjar.net: Tryggvi Már Sæmundsson

Á morgun 1.júlí hefst átta ferða áætlun Herjólfs sem verður við gildi til og með 10.ágúst nk.. Megin tilgangur og markmið með rekstri Herjólfs ohf. er að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins og ekki síst samfélagið sjálft. Við hlökkum til að taka á móti öllum þeim sem vilja Eyjarnar heim að sækja, segir í tilkynningu frá félaginu.

Þar segir enn fremur að Strætó sé við ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 09:00 og 20:00 og frá Landeyjahöfn kl. 10:00 og 21:00. Áður auglýst siglingaáætlun um verslunarmannahelgina helst óbreytt. Um er að ræða daganna 1-4. ágúst.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.