Í dag hefst 17. umferð Bestu deildar karla þegar ÍBV fæ KR í heimsókn. Bæði lið í baráttu í neðri hluta deildarinnar. KR er í næstneðsta sæti með 17 stig og Eyjamenn eru í níunda sæti með stigi meira. Það má búast við að fjlmennt verði á Hásteinsvelli í dag þar sem mikið af fólki er í Eyjum á Þjóðhátíð. Flautað verður til leiks klukkan 14.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst