Tveir leikir fara fram í 4. umferð Olís deildar kvenna í kvöld. Í Vestmannaeyjum tekur ÍBV á móti Selfyssingum í sannkölluðum Suðurlandsslag. ÍBV hefur farið vel af stað og er með 4 stig af 6 mögulegum. Lið Selfoss er hins vegar á botninum án stiga. Flautað verður til leiks klukkan 18.30 í Íþróttamiðstöðinni í Eyjum.
Leikir dagsins:
Mið. 01. okt. 25 | 18:30 | 4 | Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja | ÍBV – Selfoss | |
Mið. 01. okt. 25 | 19:30 | 4 | Heklu Höllin | Stjarnan – Valur |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst