Tveir leikir fara fram í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Í Vestmannaeyjum tekur ÍBV á móti Skagamönnum sem hafa verið á mikilli siglingu undanfarið. ÍBV á toppi neðri hlutans með 33 stig en ÍA er í þriðja sæti með 28 stig.
Leikurinn í dag er næst síðasti heimaleikur ÍBV á tímabilinu en ÍBV vann báðar fyrri viðureignir liðanna í sumar. Flautað verður til leiks klukkan 14.00 í báðum leikjum dagsins.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst