ÍBV og Afturelding mætast í 16-liða úrslitum Powerade bikarsins í kvöld. Leikið er í Mosfellsbæ. Ef staða þessara liða er skoðuð í deildinni má búast við hörkuleik í kvöld. Afturelding á toppi deildarinnar með fullt hús stiga að afloknum fimm umferðum. ÍBV er í þriðja sætinu með 6 stig. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður hann í beinni á Rúv 2.
Leikir dagsins í bikarnum:
Dagsetning | Tími | Umferð | Völlur | Dómarar | Lið |
---|---|---|---|---|---|
Mon. 06. okt. 25 | 18:00 | 2 | Myntkaup höllin |
Afturelding – ÍBV
|
|
Mon. 06. okt. 25 | 18:30 | 2 | Safamýri | Víkingur – Fram | |
Mon. 06. okt. 25 | 19:30 | 2 | Hertz höllin | Grótta – FH | |
Mon. 06. okt. 25 | 19:30 | 2 | Kórinn | HK – Selfoss | |
Mon. 06. okt. 25 | 20:00 | 2 | Ásvellir |
Haukar – Valur
|
|
Mon. 06. okt. 25 | 20:15 | 2 | Fjölnishöll | Fjölnir – Stjarnan |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst