Birna Berg og Sandra í A-landsliðið
Úr leik ÍBV og Fram fyrr í vetur. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari A-landslið kvenna hefur valið 19 manna hóp fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2026.  ÍBV á tvo fulltrúa í hópnum en það eru þær Birna Berg Haraldsdóttir og Sandra Erlingsdóttir.

Landsliðið kemur saman til æfinga mánudaginn 13. október fyrir undirbúning leikja gegn Færeyjum heima, 15. október og Portúgal ytra, 19, október. Hópinn má sjá hér að neðan.

 

Markmenn

Hafdís Renötudóttir, Valur (68/4)

Sara Sif Helgadóttir, Haukar (12/0)

Aðrir leikmenn

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (7/8)

Andrea Jakobsen, Blomberg-Lippe (64/113

Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (64/127)

Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (10/21)

Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (63/86)

Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (24/79)

Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (29/56)

Elísa Elíasdóttir, Valur (22/18)

Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (4/5)

Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (11/19)

Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (25/13)

Lovísa Thompson, Valur (28/66)

Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (1/0)

Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (1/0)

Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (36/148)

Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar (1/1)

Thea Imani Sturludóttir, Valur (89/193)

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.