Mikil hátíðarstemning ríkti í miðbænum í kvöld þar sem margt var um að vera og verslanir með lengri opnun.
Karlakór Vestmannaeyja var á ferðinni og söng á nokkrum stöðum í bænum, gestum og gangandi til mikillar gleði. Kórinn hóf söng sinn í Vöruhúsinu, svo fyrir utan Miðstöðina og næst í Sölku, HeimaRaf og Einsa kalda. Kvöldinu lauk með söng fyrir gesti á Brothers Brewery.
Myndspyrpa frá kvöldinu fylgir.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst