Alls bárust átta umsóknir um starf mannauðsstjóra og fimm um stöðu fjármálastjóra hjá Vestmannaeyjabæ. Hér má sjá umsækjendur.
Mannauðsstjóri
Dóra Björk Gunnarsdóttir f.v. framkvæmdastjóri ÍBV
Elísabet Hilmarsdóttir mannauðsráðgjafi
Eydís Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
Hrafnhildur V. Karlsdóttir lögfræðingur
Inga Rós Gunnarsdóttir sérfræðingur
Jón Magnússon rekstrarfræðingur
Ragnar Þór Ragnarsson lögreglufulltrúi
Sigurður Hj. Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga
Fjármálastjóri
Birta Dögg Svandóttir Michealsen skrifstofustarf á hjúkrunarheimili
Eyjólfur V. Gunnarsson forstöðumaður í banka
Hafsteinn Gunnarson endurskoðandi
Sigurjón Örn Lárusson sérfræðingur á endurskoðunarstofu
Viðir Þorvarðarson viðskiptafræðingur
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst