Stelpunum spáð öðru sæti en strákunum því fimmta

Nú í hádeginu fór fram kynningarfundur vegna Olís- og Grill 66 deilda fyrir komandi handboltatímabil. Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt að því tilefni. Karlaliði ÍBV er spáð 5. sæti í deildinni en stelpunum er spáð 2. sæti þetta árið. Nánar verður fjallað um komandi handboltavetur í næsta blaði Eyjafrétta og rætt við þjálfara liðanna.

Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild kvenna

1. Fram 164 stig
2. ÍBV 149 stig
3. Valur 131 stig
4. Stjarnan 125 stig
5. KA/Þór 98 stig
6. HK 82 stig
7. Haukar 58 stig
8. FH 57 stig

Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Olís deild karla

1. Valur 374 stig
2. Haukar 354 stig
3. FH 315 stig
4. Afturelding 288 stig
5. ÍBV 260 stig
6. Selfoss 257 stig
7. Stjarnan 251 stig
8. Fram 189 stig
9. KA 181 stig
10. Þór Ak. 119 stig
11. ÍR 113 stig
12. Grótta 107 stig

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.