Björn Viðar framlengir
Björn Viðar Björnsson - 34 ára - Markvörður

Björn Viðar Björnsson hefur nú skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild ÍBV. Björn hefur leikið með liði ÍBV undanfarin 3 tímabil og hefur sýnt og sannað mikilvægi sitt í liðinu.

“Björn er frábær markvörður með mikla reynslu og hefur verið mjög dýrmætur fyrir ÍBV síðan hann gekk til liðs við okkur. Við erum ótrúlega ánægð með að hafa tryggt okkur krafa Björns áfram á næsta tímabili og okkur þykir það mikilvægur þáttur í undirbúningi fyrir átökin næsta vetur,” segir í tilkynningu frá ÍBV um málið

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.