Sumarmót Hvítasunnukirkjunnar fór fram í Vestmannaeyjum helgina 18.-20. júní í tilefni af því að 100 ár eru síðan hvítasunnustarf hófst í Vestmannaeyjum. Hluti af dagskránni var leikur á Stakkó, Óskar Pétur tók þessar myndir í góða veðrinu á laugardag.