Útvegsbændafélag Vestmannaeyja fagnar um þessar mundir 100 ára afmæli félagsins. Af því tilefni bjóða félagsmenn Útvegsbændafélagsins í afmælishóf sem haldið verður í Sagnheimum, Byggðasafni Vestmannaeyja, í dag föstudaginn 10. september kl. 16:00. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og eru eldri félagar í Útvegsbændafélaginu sérstaklega boðnir velkomnir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst