Í dag eru 389 einstaklingar í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hafa aldrei verið fleiri. Tilfellum á Suðurlandi hefur fjölgað um rúman þriðjung síðan á mánudag.
Alls eru 57 í einangrun í Vestmannaeyjum og hefur þeim fjölgað nokkuð síðustu daga. En 128 eru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Alls eru 583 í sóttkví í umdæmi HSU að því er fram kemur í tölum frá stofnuninni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst