Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum auglýsir nú eftir fólki til þátttöku í prófkjöri flokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fara mun fram laugardaginn 26.mars.
Framboðum skal skilað á rafrænu formi á vefsíðu prófkjörsins https://xd.is/vestmannaeyjar-2022/ fyrir kl.16:00 mánudaginn 7.mars. Á vefsíðunni má einnig nálgast allar nánari upplýsingar um prófkjörið.Við hvetjum alla þá er áhuga hafa á bæjarmálunum og vilja hafa áhrif til þátttöku í prófkjörinu.
Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst