15 taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar
Mikið hefur verið byggt í Vestmannaeyjum á síðustu árum og skortur á byggingalóðum.

Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi Sveitarstjórnarkosningar rann út í dag 7.mars kl.16:00. Alls bárust 15 framboð sem kjörnefnd hefur farið yfir og sannreynt.

Nöfn Frambjóðenda í stafrófsröð eru eftirfarandi:

Alexander Hugi Jósepsson                 Tæknifulltrúi Nova
Eyþór Harðarson                                Útgerðarstjóri
Gísli Stefánsson                                  Æskulýðsfulltrúi
Halla Björk Hallgrímsdóttir                Fjármálastjóri
Hannes Kristinn Sigurðsson               Stöðvarstjóri
Hildur Sólveig Sigurðardóttir             Sjúkraþjálfari/bæjarfulltrúi
Jón Þór Guðjónsson                            Tölvunarfræðingur
Kolbrún Anna Rúnarsdóttir                Deildarstjóri hjá Vestmannaeyjabæ
Margrét Rós Ingólfsdóttir                  Félagsfræðingur
Óskar Jósúason                                   Aðstoðarskólastjóri
Ragnheiður Sveinþórsdóttir               Framkvæmdastjóri
Rut Haraldsdóttir                               Verkefnastjóri
Sæunn Magnúsdóttir                         Lögfræðingur
Snorri Rúnarsson                                Nemi og rafvirki
Theodóra Ágústsdóttir                       Rekstrarstjóri

Kjörnefnd þakkar þátttakendum auðsýndan áhuga á málefnum bæjarfélagsins. Er það virkilega ánægjulegt hversu margir eru tilbúnir að taka þátt í störfum flokksins í Vestmannaeyjum. Það er bjart framundan í komandi prófkjöri.

Prófkjör mun fara fram 26.mars.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.