Grátleg töp í boltanum í kvöld

Lukkudísirnar voru ekki með ÍBV í liði í kvöld. Í Árbænum lagði Fylkir lið ÍBV í mjólkurbikarnum, 2-1 eftir að Fylkismenn komust í 2-0. Eyjamenn urðu fyrir mikilli blóðtöku er Tómasi Bent Magnússyni var vísað af velli á 36. mínútu eftir sitt annað gula spjald og ÍBV því manni færri stóran hluta leiksins. Alex Freyr Hilmarsson skoraði mark ÍBV.

Handboltaliðið tapaði 31-30 fyrir Val í þriðja leik úrslitaeinvígsins í handbolta og leiðir því Valur einvíið 2-1. Fjórði leikurinn verður hér í Eyjum á laugardaginn klukkan 16.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.