Unnið að fjármögnun á lagningu ljósleiðara um bæinn

Á fundi bæjarráðs þann 27. júlí sl., fól bæjarráð framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að annast undirbúning og gerð gagna, m.a. samningi milli Vestmannaeyjabæjar og Eyglóar ehf., um fjármögnun framkvæmda við ljósleiðaravæðingu í þéttbýli Vestmannaeyja og leggja fyrir næsta fund bæjarráðs, f.h. bæjarstjórnar, til samþykktar.

Málið var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs sl. þriðjudag og koma fram að vegna sumarleyfa starfsmanna sé enn unnið að gerð gagnanna sem verða lögð fyrir bæjarráð til staðfestingar.

Framkvæmdir við lagningu ljósleiðara um bæinn eru þegar hafnar og verður greint nánar frá í næsta tölublaði Eyjafrétta.

 

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.