Ísfélagið - Líflegt í síldinni á Þórshöfn

Á Þórshöfn á Langanesi rekur Ísfélagið mjög öflugt frystihús þar sem unninn er bolfiskur og uppsjávarfiskur. Frá Þórshöfn er núna stutt á síldarmiðin og röð myndast í landanir.

Álsey kláraði að landa 1000 m3 í gær og fór út um 15:00 og tók 360 tonn í fyrsta hali. Heimaey hóf löndun í gærkvöldi á 1050 tonnum eftir tæplega tveggja sólarhringa úthald. Heimaey heldur svo út beint eftir löndun.

Af isfelag.is

Nýjustu fréttir

Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.