ÍBV-konur eiga möguleika á að komast í þriðju umferð Evrópubikarsins í handbolta um helgina þegar þær mæta Ionias frá Grikklandi. Báðir leikirnir fara fram á heimavelli í Íþróttamiðstöðinni, í dag og á morgun.
Hefjast báðir klukkan 14.00 báða dagana. Gagni vel hjá ÍBV komast þær í 32ja liða úrslit.
Þær grísku eru reyndar í Evrópukeppnum en það eru Eyjakonur líka.
Mynd: Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst