Eyjamaðurinn Andrés Sigurvinsson ráðinn í stöðuna

Andrés, sem er kennari og leikari að mennt, starfaði m.a. í þrjú ár sem framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs Vestmannaeyjabæjar. en mestan part starfsævinnar hefur hann þó starfað sem leikstjóri og kennari, bæði á framhaldsskólastigi og í almennri kennslu.

�?Að takast á við þetta starf leggst vel í mig. �?g hlakka til að takast á við það í samstarfi við starfsfólk
sveitarfélagsins og þeirra stofnana sem því tilheyra. �?g mun leggja mig fram um að gera mitt besta og leita ráða og samstarfs hvar sem því verður við komið. �?g þekki einnig til margra sem búsettir eru fyrir austan fjall og gefa þeir Árborgarsvæðinu hin bestu meðmæli,�? sagði Andrés þegar hann var spurður hvernig nýja starfið leggðist í hann,�? segir Andrés í viðtali við Dagskrána.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.